Security and privacy

Focused on security and privacy

Taktikal products using digital signatures uses only fully qualified electronic certificates and is developed from the outset in accordance with the requirements of the EU Regulation No. 910/2014 (eIDAS) which means that for each signature, the signatory is connected to the signed data in a unique way with a valid electronic ID.

security
Í takti við nýjustu lög og reglugerðir

Uppfyllum eIDAS

Lausnir Taktikal fyrir rafrænar undirskriftir eru frá upphafi þróaðar í samræmi við kröfur EU reglugerðar Nr. 910/2014 (eIDAS). Lausnir Taktikal nota eingöngu fullgild rafræn skilríki sem þýðir að fyrir hverja undirskrift sem við útbúum er undirritandinn tengdur við undirrituðu gögnin á einkvæman og óvéfengjanlegan hátt. Hver undirskrift er auk þess varin með fullgildum tímastimpli og skjalið innsiglað til að tryggja að ekki sé hægt að falsa tíma undirritunar eða breyta skjali eftir undirritun án þess að undirritun falli úr gildi.

icon-shield
Fullgildar rafrænar undirskriftir

Styðjum fullgildar undirskriftir samkvæmt kröfum eIDAS

icon-shield
Löggiltur tímastimpill og innsiglun

Öll skjöl eru innsigluð og tímastimpluð með löggiltum tímastimpli við undirritun

icon-shield
Fullgild rafræn skilríki

Við styðjum fullgild rafræn skilríki á Íslandi

In accordance with laws and regulation

GDPR ready

Taktikal products using digital signatures has been developed with privacy in the foreground from the beginning. Taktikal places great emphasis on ensuring the security of data based on privacy considerations with the "privacy by design" methodology. Taktikal works with short-term information for signing requests from the time the signing request is sent and until the signing process is completed or a maximum of 10 days, whichever comes first.

Data processing Agreement

icon-shield
Áhersla á persónuvernd

Kerfi Taktikal eru hönnuð með persónuvernd í huga og geyma takmarkað magn upplýsinga

icon-shield
ISO vottað rekstrarumhverfi

Öll gögn eru hýst í ISO/IEC 27001 vottuðu umhverfi í Microsoft Azure skýi á Írlandi

icon-shield
Operational measures

Taktikal has implemented third-party monitoring software to ensure health and uptime